„Varnarliðið“ Kaldastríðsútvörður er komið í sýningar hjá RÚV-sjónvarp og var fyrsti hlutinn af fjórum sýndur síðastliðinn sunnudag.
Annar hluti, sem tekur fyrir árin 1960 til 1980, verður sýndur núna á sunnudaginn 14. janúar kl. 21:35 strax á eftir örugglega æsispennandi leik Íslands og Króatíu í handbolta.
Ef þú misstir af fyrsta hlutanum, þar sem fjallað er um aðdragandann og komu „Varnarliðsins“ og söguna allt fram til ársins 1960, þá er ennþá möguleiki á því að sjá hann til 6. febrúar á Sarpinum en þú kemst þangað með því að smella HÉR.