The Documentary Sagnadans (Narrative dance) is available on Vimeo on Demand

Sagnadans/Narrative dance – a documentary film by Konrad Gylfason.

At one point in Iceland´s history, music and dancing was prohibited which resulted in the music being lost but the lyrics remained where as in the rest of Scandinavia the music lived on and the lyrics were lost.

Singer/songwriter Anna Pálína Árnadóttir, songwriter/poet Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson and the Swedish folk music trio Draupner join forces in bringing those ancient Icelandic lyrics to life in Sagnadans (narrative dance).

Sagnadans was performed in 2002 and was Anna Pálína Árnadóttir’s last project but she passed away only two months after filming was completed.

Icelandi & Swedish dialogue with English subtitles for spoken words and lyrics.

Heimildamyndin Sagnadans aðgengileg á netinu

Sagnadans – Heimildamynd eftir Konráð Gylfason.

Það er stórt skallatímabil í íslenskri tónlistarsögu þar sem tónlist og dans var hreinlega bannað hér á landi, en textarnir varðveittust. Aftur á móti hefur lítið varðveist af textum í Skandinavíu en tónlistarhefðin er rík þar.

Söngvarinn Anna Pálína Árnadóttir, lagasmiðurinn og skáldið Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson sameinuðu krafta sína með sænska þjóðlagatríóinu Draupner í verkefni þar sem leitast varð við að sameina þessa tvo hluti og úr varð dagskráin sem flutt var á tónleikunum á Menningarnótt árið 2002.

Sagnadans var síðasta verkefni vísnasöngkonunnar Önnu Pálínu Árnadóttur en hún lést 30. október 2004 aðeins tveimur mánuðum eftir að tökunum lauk.

 

Konrad Gylfason’s Showreel

Það hefur verið gaman að tína saman myndir frá verkefnum sem ég hef unnið að á síðustu árum. Einstakt samstarfsfólk og  frábærir staði standa uppúr.

It´s been fun putting together a few images from past projects I’ve worked on. Memories of great locations and exceptional people linger on.